Dagskrá 121. þingi, 23. fundi, boðaður 1996-11-13 23:59, gert 15 11:45
[<-][->]

23. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 13. nóv. 1996

að loknum 22. fundi.

---------

  1. Lánasjóður íslenskra námsmanna, frv., 7. mál, þskj. 7. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Listamannalaun, stjfrv., 135. mál, þskj. 149. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Áhættu- og nýsköpunarlánasjóður, frv., 19. mál, þskj. 19. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Flutningur ríkisstofnana, þáltill., 17. mál, þskj. 17. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Endurskoðun á launakerfi ríkisins, þáltill., 32. mál, þskj. 32. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  6. Sala notaðra ökutækja, stjfrv., 148. mál, þskj. 163. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Olíuleit við Ísland, þáltill., 104. mál, þskj. 109. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  8. Almenn hegningarlög, stjfrv., 97. mál, þskj. 100. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  9. Lögræðislög, frv., 49. mál, þskj. 49. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  10. Umferðarlög, frv., 61. mál, þskj. 61. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  11. Aðbúnaður um borð í fiskiskipum, þáltill., 131. mál, þskj. 142. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  12. Tilraunavinnsla á kalkþörungum í Húnaflóa og Arnarfirði, þáltill., 86. mál, þskj. 88. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  13. Póst- og fjarskiptastofnun, stjfrv., 149. mál, þskj. 164. --- 1. umr.
  14. Fjarskipti, stjfrv., 150. mál, þskj. 165. --- 1. umr.
  15. Póstþjónusta, stjfrv., 151. mál, þskj. 166. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Skrifleg svör við fyrirspurnum (athugasemdir um störf þingsins).