Dagskrá 121. þingi, 100. fundi, boðaður 1997-04-07 13:00, gert 9 14:5
[<-][->]

100. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 7. apríl 1997

kl. 1 miðdegis.

---------

  1. Björgunar- og hreinsunarstarf vegna strands Víkartinds, beiðni um skýrslu, 548. mál, þskj. 902. Hvort leyfð skuli.
  2. Úrskurðarnefnd í málefnum neytenda, þáltill., 383. mál, þskj. 672. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  3. Rannsókn á brennsluorku olíu, þáltill., 421. mál, þskj. 723. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  4. Erlendar skuldir þjóðarinnar, þáltill., 431. mál, þskj. 735. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Efling iðnaðar sem nýtir ál við framleiðslu sína, þáltill., 447. mál, þskj. 759. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  6. Aukin hlutdeild almennings í atvinnurekstri, þáltill., 469. mál, þskj. 795. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  7. Slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands, frv., 482. mál, þskj. 813. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  8. Seðlabanki Íslands, frv., 369. mál, þskj. 647. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  9. Endurskoðendur, stjfrv., 214. mál, þskj. 261 (með áorðn. breyt. á þskj. 824). --- 3. umr.
  10. Sala notaðra ökutækja, stjfrv., 148. mál, þskj. 903. --- 3. umr.
  11. Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna, stjfrv., 414. mál, þskj. 715. --- 3. umr.