Fundargerð 121. þingi, 21. fundi, boðaður 1996-11-12 13:30, stóð 13:30:00 til 20:24:52 gert 12 20:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

21. FUNDUR

þriðjudaginn 12. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

Forseti las bréf þess efnis að Árni Steinar Jóhannsson tæki sæti Steingríms J. Sigfússonar, 4. þm. Norðurl. e.

[13:33]

[13:35]

Útbýting þingskjala:


Athugsemd við 49. gr. þingskapa.

[13:36]

Forseti minnti, í kjölfar útbýtingar þskj. 123, á 49. gr. þingskapa en þar segir m.a. um fyrirspurnir að við það skuli miðað að hægt sé að svara þeim í stuttu máli.


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Frv. SJS o.fl., 11. mál (tekjutenging bótaliða). --- Þskj. 11.

[13:36]


Réttur til launa í veikindaforföllum, frh. 1. umr.

Frv. HG o.fl., 16. mál (læknisfræðilegar aðgerðir, líffæragjafar, sjómannalög). --- Þskj. 16.

[13:37]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Frv. TIO og StB, 26. mál (endurbætur og viðhald á eigin húsnæði). --- Þskj. 26.

[13:38]


Aðgerðir til að afnema launamisrétti kynjanna, frh. fyrri umr.

Þáltill. KÁ o.fl., 33. mál. --- Þskj. 33.

[13:38]


Sveitarstjórnarlög, frh. 1. umr.

Frv. HG, 34. mál (heiti sveitarfélaga). --- Þskj. 34.

[13:39]


Umboðsmaður jafnréttismála, frh. 1. umr.

Frv. HG o.fl., 41. mál. --- Þskj. 41.

[13:39]


Kosningar til Alþingis, frh. 1. umr.

Frv. SvG, 50. mál (skráning kjósenda). --- Þskj. 50.

[13:40]


Aðgerðir til að bæta stöðu skuldara, frh. fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 56. mál. --- Þskj. 56.

[13:40]


Lágmarkslaun, frh. 1. umr.

Frv. GE o.fl., 87. mál. --- Þskj. 89.

[13:41]


Kosningar til Alþingis, frh. 1. umr.

Frv. GÁS o.fl., 116. mál (atkvæðagreiðsla erlendis). --- Þskj. 127.

[13:41]


Lánasjóður íslenskra námsmanna, frh. 1. umr.

Frv. MF o.fl., 7. mál (samtímagreiðslur o.fl.). --- Þskj. 7.

[13:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tilhögun þingfundar.

[14:37]

Forseti gat þess um fundarhaldið að ekki yrði mælt fyrir 13.--15. máli vegna fjarveru 1. flm. Að öðru leyti yrði reynt að ljúka öllum dagskrármálum en þau mál sem kynnu að verða eftir færist yfir á fimmtudag.


Listamannalaun, 1. umr.

Stjfrv., 135. mál (markmið, greiðslufyrirkomulag o.fl.). --- Þskj. 149.

[14:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[14:55]

Útbýting þingskjala:


Áhættu- og nýsköpunarlánasjóður, 1. umr.

Frv. SvG o.fl., 19. mál. --- Þskj. 19.

[14:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Flutningur ríkisstofnana, fyrri umr.

Þáltill. HG o.fl., 17. mál. --- Þskj. 17.

[15:18]

[16:48]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög, 1. umr.

Frv. LMR o.fl., 61. mál (hlífðarhjálmar fyrir hjólreiðar). --- Þskj. 61.

[17:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Endurskoðun á launakerfi ríkisins, fyrri umr.

Þáltill. KÁ o.fl., 32. mál. --- Þskj. 32.

[17:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sala notaðra ökutækja, 1. umr.

Stjfrv., 148. mál (leyfisbréf, eftirlit o.fl.). --- Þskj. 163.

[18:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Olíuleit við Ísland, fyrri umr.

Þáltill. GHall o.fl., 104. mál. --- Þskj. 109.

[18:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:54]

Útbýting þingskjals:


Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, 1. umr.

Frv. SvanJ o.fl., 44. mál (fiskiðnaður). --- Þskj. 44.

[18:54]

Umræðu frestað.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 97. mál (vernd gegn mismunun). --- Þskj. 100.

[19:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögræðislög, 1. umr.

Frv. JóhS og GGuðbj, 49. mál (sjálfræðisaldur). --- Þskj. 49.

[19:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðbúnaður um borð í fiskiskipum, fyrri umr.

Þáltill. BH o.fl., 131. mál. --- Þskj. 142.

[19:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tilraunavinnsla á kalkþörungum í Húnaflóa og Arnarfirði, fyrri umr.

Þáltill. StG o.fl., 86. mál. --- Þskj. 88.

[20:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 13.--15. og 25. mál.

Fundi slitið kl. 20:24.

---------------