Fundargerð 121. þingi, 74. fundi, boðaður 1997-02-19 15:30, stóð 15:29:45 til 16:20:56 gert 20 8:14
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

74. FUNDUR

miðvikudaginn 19. febr.,

kl. 3.30 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Minning Jónasar Péturssonar.

[15:29]

Forseti minntist Jónasar Péturssonar, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 18. febrúar sl.

[15:33]

Útbýting þingskjala:


Bókasafnssjóður höfunda, frh. 1. umr.

Stjfrv., 330. mál. --- Þskj. 601.

[15:33]


Réttindi sjúklinga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 260. mál. --- Þskj. 492.

[15:34]


Almannatryggingar, frh. 1. umr.

Frv. ÁRJ og ÖS, 163. mál (tekjutrygging örorkulífeyrisþega). --- Þskj. 180.

[15:35]


Umönnun aldraðra, frh. fyrri umr.

Þáltill. GMS, 201. mál. --- Þskj. 227.

[15:35]


Endurskipulagning þjónustu innan sjúkrahúsanna, frh. fyrri umr.

Þáltill. GuðrS o.fl., 324. mál. --- Þskj. 586.

[15:36]


Tilkynningaskylda olíuskipa, frh. fyrri umr.

Þáltill. GHall og GuðjG, 303. mál. --- Þskj. 559.

[15:36]


Háskólaþing, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁE o.fl., 265. mál. --- Þskj. 517.

[15:37]


Grunnskólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 254. mál (námsleyfasjóður). --- Þskj. 474, nál. 636.

[15:37]


Almenn hegningarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 183. mál (fíkniefni, þvætti). --- Þskj. 204, brtt. 637.

[15:39]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 642).


Umræður utan dagskrár.

Starfskjör yfirmanna í ríkisbönkunum.

[15:40]

Málshefjandi var Mörður Árnason.

Fundi slitið kl. 16:20.

---------------