Fundargerð 121. þingi, 93. fundi, boðaður 1997-03-19 13:30, stóð 13:30:27 til 16:33:54 gert 20 8:15
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

93. FUNDUR

miðvikudaginn 19. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Staðan í samningamálum.

[13:34]

Málshefjandi var Gísli S. Einarsson.


Húsaleigubætur.

Fsp. SvanJ, 375. mál. --- Þskj. 657.

[13:58]

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Athugasemd um fyrirspurn.

[14:15]

Málshefjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.


Tæknifrjóvgun.

Fsp. HG, 393. mál. --- Þskj. 687.

[14:16]

Umræðu lokið.


Hættumat vegna virkjanaframkvæmda.

Fsp. MF, 419. mál. --- Þskj. 721.

[14:29]

Umræðu lokið.


Útilokun fyrirtækja frá markaði.

Fsp. SvG, 420. mál. --- Þskj. 722.

[14:42]

Umræðu lokið.


Fíkniefnamál.

Fsp. MagnA, 429. mál. --- Þskj. 733.

[14:52]

Umræðu lokið.


Endurskoðun laga um tæknifrjóvgun.

Fsp. HG, 394. mál. --- Þskj. 688.

[15:05]

Umræðu lokið.


Endurnýjun skipakosts Landhelgisgæslunnar.

Fsp. SJS, 433. mál. --- Þskj. 739.

[15:15]

Umræðu lokið.


Gerð björgunarsamninga.

Fsp. ÁRJ, 460. mál. --- Þskj. 774.

Umræðu lokið.

[15:19]

[15:35]

Útbýting þingskjals:


Kjarnavopn á Íslandi.

Fsp. HG, 427. mál. --- Þskj. 731.

[15:35]

Umræðu lokið.


Verkmenntun.

Fsp. MagnA, 428. mál. --- Þskj. 732.

[15:53]

Umræðu lokið.


Úthlutunarreglur dreifbýlisstyrkja.

Fsp. ÍGP, 430. mál. --- Þskj. 734.

[16:05]

Umræðu lokið.


Slysabætur sjómanna.

Fsp. KHG, 434. mál. --- Þskj. 740.

[16:18]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá var tekið 13. mál.

Fundi slitið kl. 16:33.

---------------