Ferill 300. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1996–97. – 1066 ár frá stofnun Alþingis.
121. löggjafarþing. – 300 . mál.


1188. Nefndarálit



um till. til þál. um úttekt á áhrifum Efnahags- og myntbandalags Evrópu á íslenskt efnahagslíf.

Frá efnahags- og viðskiptanefnd.



    Nefndin hefur fjallað um málið og farið yfir umsagnir sem bárust frá Hagfræðistofnun Háskóla Íslands, Sambandi íslenskra viðskiptabanka, Samtökum verðbréfafyrirtækja, Seðlabanka Íslands, Verslunarráði Íslands og Þjóðhagsstofnun.
    Nefndin mælir með að tillagan verði samþykkt með svofelldri

BREYTINGU:



    Tillögugreinin orðist svo:
    Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að skipa nefnd til að gera úttekt á áhrifum Efnahags- og myntbandalags Evrópu á íslenskt efnahagslíf.

Alþingi, 12. maí 1997.



Vilhjálmur Egilsson,

Ágúst Einarsson.

Valgerður Sverrisdóttir.


form., frsm.



Pétur H. Blöndal.

Jón Baldvin Hannibalsson.

Einar Oddur Kristjánsson.



Sólveig Pétursdóttir.

Ólafur Þ. Þórðarson.

Margrét Frímannsdóttir.