Tilhögun þingfundar

Miðvikudaginn 25. mars 1998, kl. 13:31:45 (5139)

1998-03-25 13:31:45# 122. lþ. 94.91 fundur 280#B tilhögun þingfundar#, Forseti ÓE
[prenta uppsett í dálka] 94. fundur, 122. lþ.

[13:31]

Forseti (Ólafur G. Einarsson):

Forseti vill geta þess að þegar greidd hafa verið atkvæði um sex fyrstu dagskrármálin verður gert 20 mínútna hlé á fundinum að beiðni formanna þingflokka. Forseti biður þingflokksformenn að koma til fundar í forsetaherbergi ásamt hæstv. sjútvrh.