Háskólar

Fimmtudaginn 18. desember 1997, kl. 14:12:36 (2646)

1997-12-18 14:12:36# 122. lþ. 48.1 fundur 165. mál: #A háskólar# frv. 136/1997, SAÞ (grein fyrir atkvæði)
[prenta uppsett í dálka] 48. fundur

[14:12]

Sigríður A. Þórðardóttir:

Herra forseti. Lengi hefur vantað rammalöggjöf um háskólastigið. Skólar á háskólastigi hafa lýst stuðningi við slíka lagasetningu. Ég tel að háskólafrv. tryggi mjög vel faglegt og fjárhagslegt sjálfstæði háskólanna og styrki háskólamenntun hér á landi í framtíðinni. Allar fullyrðingar einstakra stjórnarandstæðinga um annað eru rakalaus þvættingur sem ber að vísa til föðurhúsanna.