Dagskrá 122. þingi, 13. fundi, boðaður 1997-10-21 13:30, gert 5 13:9
[<-][->]

13. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 21. okt. 1997

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Lögmenn, stjfrv., 57. mál, þskj. 57. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Skaðabótalög, stjfrv., 58. mál, þskj. 58. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Meðferð og eftirlit sjávarafurða, stjfrv., 171. mál, þskj. 171. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, frv., 146. mál, þskj. 146. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Umgengni um nytjastofna sjávar, þáltill., 27. mál, þskj. 27. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  6. Stjórn fiskveiða, frv., 155. mál, þskj. 155. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Háskólar, stjfrv., 165. mál, þskj. 165. --- 1. umr.
  8. Kennara- og uppeldisháskóli Íslands, stjfrv., 167. mál, þskj. 167. --- 1. umr.
  9. Örnefnastofnun Íslands, stjfrv., 166. mál, þskj. 166. --- 1. umr.
  10. Bæjanöfn, stjfrv., 164. mál, þskj. 164. --- 1. umr.
  11. Aðgerðir til að draga úr ofbeldisdýrkun, þáltill., 4. mál, þskj. 4. --- Fyrri umr.
  12. Framhaldsskólar, frv., 42. mál, þskj. 42. --- 1. umr.
  13. Aðgangur nemenda að tölvum og tölvutæku námsefni, þáltill., 170. mál, þskj. 170. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Grunnskólinn og kjaramál kennara (umræður utan dagskrár).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Xxxxxx (umræður utan dagskrár).