Dagskrá 122. þingi, 19. fundi, boðaður 1997-11-05 13:30, gert 10 9:17
[<-][->]

19. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 5. nóv. 1997

kl. 1.30 miðdegis.

---------

    • Til samgönguráðherra:
  1. Kjör stjórnenda Pósts og síma hf., fsp. ÖJ, 49. mál, þskj. 49.
    • Til viðskiptaráðherra:
  2. Biðlauna- og lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisbankanna, fsp. GHelg, 106. mál, þskj. 106.
    • Til félagsmálaráðherra:
  3. Jafnréttisráðstefna í Lettlandi, fsp. GGuðbj, 107. mál, þskj. 107.
  4. Starfsmat, fsp. SvanJ, 190. mál, þskj. 192.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  5. Framkvæmd EES-reglugerðar um félagslegt öryggi, fsp. GHall, 161. mál, þskj. 161.
    • Til menntamálaráðherra:
  6. Dreifikerfi Ríkisútvarpsins, fsp. JónK, 183. mál, þskj. 183.
  7. Húsnæðismál Sjómannaskólans, fsp. SJS og GHelg, 203. mál, þskj. 212.
    • Til sjávarútvegsráðherra:
  8. Markaðshlutdeild fyrirtækja, fsp. TIO, 213. mál, þskj. 226.
  9. Markaðshlutdeild fyrirtækja, fsp. TIO, 214. mál, þskj. 227.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Stefnan í málefnum Ríkisútvarpsins (umræður utan dagskrár).
  3. Nafn þingmanns (athugasemdir um störf þingsins).
  4. Utandagskrárumræða um málefni Sjómannaskólans (um fundarstjórn).
  5. Upplýsingar um launakjör opinberra starfsmanna (athugasemdir um störf þingsins).