Dagskrá 122. þingi, 58. fundi, boðaður 1998-02-04 13:30, gert 5 8:20
[<-][->]

58. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 4. febr. 1998

kl. 1.30 miðdegis.

---------

    • Til utanríkisráðherra:
  1. Minnismerki um breska sjómenn á Vestfjörðum, fsp. ÁE, 296. mál, þskj. 368.
  2. Viðskiptabann gegn Írak, fsp. ÖJ, 418. mál, þskj. 739.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  3. Fjöldatakmarkanir við Háskóla Íslands, fsp. ÖS, 380. mál, þskj. 679.
  4. Fjármagn vegna mælinga á geislavirkum efnum í sjó, fsp. HG, 395. mál, þskj. 716.
    • Til menntamálaráðherra:
  5. Fjöldatakmarkanir við læknadeild Háskóla Íslands, fsp. ÖS, 381. mál, þskj. 680.
    • Til fjármálaráðherra:
  6. Fjármagnstekjuskattur, fsp. JóhS, 416. mál, þskj. 737.
    • Til dómsmálaráðherra:
  7. Störf tölvunefndar, fsp. SF, 417. mál, þskj. 738.
  8. Málefni Hanes-hjónanna, fsp. SJóh, 422. mál, þskj. 745.