Dagskrá 122. þingi, 86. fundi, boðaður 1998-03-12 10:30, gert 13 9:5
[<-][->]

86. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 12. mars 1998

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Örnefnastofnun Íslands, stjfrv., 166. mál, þskj. 166. --- 3. umr.
  2. Sameining Kjalarneshrepps og Reykjavíkurborgar, stjfrv., 287. mál, þskj. 358, nál. 898. --- 2. umr.
  3. Takmörkun á hrossabeit og fjölda hrossa, þáltill., 51. mál, þskj. 51, nál. 859. --- Síðari umr.
  4. Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, stjfrv., 544. mál, þskj. 929. --- 1. umr.
  5. Afnám greiðslu þungaskatts á umhverfisvæn ökutæki, frv., 407. mál, þskj. 728. --- Frh. 1. umr.
  6. Þjónustu- og endurhæfingarstöð sjónskertra, frv., 342. mál, þskj. 431. --- 1. umr.
  7. Átak til að draga úr reykingum kvenna, þáltill., 435. mál, þskj. 761. --- Fyrri umr.
  8. Málefni aldraðra, frv., 353. mál, þskj. 507. --- 1. umr.
  9. Félagsleg aðstoð, frv., 352. mál, þskj. 496. --- 1. umr.
  10. Aðgerðir til að draga úr þunglyndi kvenna, þáltill., 452. mál, þskj. 781. --- Fyrri umr.
  11. Ábyrgðarmenn, frv., 310. mál, þskj. 390. --- 1. umr.
  12. Endurgreiðsla oftekinna skatta og gjalda, frv., 392. mál, þskj. 710. --- 1. umr.
  13. Einkahlutafélög, frv., 421. mál, þskj. 743. --- 1. umr.
  14. Slit á Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands, frv., 438. mál, þskj. 764. --- 1. umr.