Fundargerð 122. þingi, 99. fundi, boðaður 1998-03-31 13:30, stóð 13:30:02 til 15:17:46 gert 1 7:58
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

99. FUNDUR

þriðjudaginn 31. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Frétt DV um umræður á Alþingi um vistun ungra afbrotamanna.

[13:34]

Málshefjandi var Jón Kristjánsson.


Athugasemdir um störf þingsins.

Afturköllun þingmáls (frv. um lágmarkslaun).

[14:01]

Málshefjandi var Gísli S. Einarsson.


Um fundarstjórn.

Orð formanns þingflokks framsóknarmanna um formann heilbr.- og trn.

[14:02]

Málshefjandi var Svavar Gestsson.

[Fundarhlé. --- 14:07]


Formennska í nefndum.

[14:49]

Forseti tilkynnti að ekki lægju fyrir óskir um breytingar á verkaskiptingu stjórnar og stjórnarandstöðu í þingnefndum. Forseti tók fram að hann teldi að formaður heilbr.- og trn. hefði rækt störf sín með eðlilegum hætti í heilbr.- og trn.


Verslunaratvinna, frh. 3. umr.

Stjfrv., 151. mál (heildarlög). --- Þskj. 1016.

[14:49]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1108).


Umferðarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 341. mál (ábyrgðar- og slysatryggingar, síðara frv.). --- Þskj. 430, brtt. 1018.

[14:50]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1109).


Umferðarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 443. mál (öndunarsýni). --- Þskj. 770.

[14:51]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1110).


Almenn hegningarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 444. mál (tölvubrot). --- Þskj. 771.

[14:52]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1111).


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 209. mál (hámark aflahlutdeildar). --- Þskj. 222, nál. 1031, brtt. 1032.

[14:52]


Réttur til veiða og vinnslu afla í fiskveiðilandhelgi Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 340. mál (heildarlög). --- Þskj. 429, nál. 1027, brtt. 1028.

[14:55]


Meðferð opinberra mála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 441. mál (sektarinnheimta). --- Þskj. 768, nál. 1021.

[14:59]


Lögreglulög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 442. mál (samstarf lögregluliða, valnefnd Lögregluskólans o.fl.). --- Þskj. 769, nál. 1019, brtt. 1020.

[15:00]


Loftferðir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 201. mál (heildarlög). --- Þskj. 210, nál. 1063 og 1083, brtt. 1064.

[15:05]


Eftirlit með skipum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 593. mál (farþegaflutningar). --- Þskj. 1005.

[15:16]


Siglingalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 613. mál. --- Þskj. 1042.

[15:16]

[15:17]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 12.--20. mál.

Fundi slitið kl. 15:17.

---------------