Fundargerð 122. þingi, 121. fundi, boðaður 1998-05-08 10:30, stóð 10:30:02 til 19:09:10 gert 8 19:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

121. FUNDUR

föstudaginn 8. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Tilkynning um breytingu í þingflokki Sjálfstfl. og utanríkismálanefnd.

[10:32]

Forseti tilkynnti að þingflokkur sjálfstæðismanna hefði kosið sér nýja stjórn: Sigríður A. Þórðardóttir formaður, Sólveig Pétursdóttir varaformaður og Einar K. Guðfinnsson ritari.

Forseti tilkynnti enn fremur að Tómas Ingi Olrich hefði verið kosinn formaður utanríkismálanefndar.


Sveitarstjórnarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 288. mál (heildarlög). --- Þskj. 359, nál. 1192 og 1275, brtt. 1193 og 1276, till. til rökst. dagskrár 1326.

[10:34]

[11:11]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:52]


Mat á umhverfisáhrifum af stækkun Járnblendiverksmiðjunnar.

Beiðni um skýrslu KH o.fl., 705. mál. --- Þskj. 1362.

[14:01]


Sveitarstjórnarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 288. mál (heildarlög). --- Þskj. 359, nál. 1192 og 1275, brtt. 1193 og 1276, till. til rökst. dagskrár 1326.

[14:01]


Stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum, 2. umr.

Stjfrv., 642. mál. --- Þskj. 1105, nál. 1312, 1335 og 1345, brtt. 1336.

[15:00]

[17:28]

Útbýting þingskjals:

[18:59]

Fundi slitið kl. 19:09.

---------------