Ferill 207. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


122. löggjafarþing 1997–1998.
Nr. 18/122.

Þingskjal 1473  —  207. mál.


Þingsályktun

um flugmálaáætlun árin 1998–2001.


    Alþingi ályktar að framkvæmdum í flugmálum og rekstri flugvalla skuli hagað samkvæmt eftirfarandi flugmálaáætlun fyrir árin 1998–2001.

I. ÁÆTLUN UM FJÁRÖFLUN OG GJÖLD


(Fjárhæðir í millj. kr.)



1998 1999 2000 2001
1.1    Flugmálaáætlun
    Tekjur
    1. Flugvallagjald 540 598 615 633
    2. Eldsneytisgjald 20 0 0 0
    3. Frá fyrra ári 22 0 0 0
582 598 615 633
    Gjöld
    Til rekstrar 167 113 66 64
    Flugstöð Leifs Eiríkssonar 42 55 64 74
    Reykjavík 29 105 206 224
    Aðrir flugvellir og fleira 344 325 279 271
582 598 615 633
1.2    Flugmálastjórn
    Tekjur
    Ríkistekjur 123 128 128 128
    Sértekjur 191 191 191 191
    Frá flugmálaáætlun 167 113 66 64
    Framlag á fjárlögum 475 524 571 573
956 956 956 956
    Gjöld
    Rekstur flugvalla 344 344 344 344
    Annar rekstur 559 559 559 559
    Hlutdeild Flugmálastjórnar v/Alþjóðaflugþjónustu 29 29 29 29
    Hlutdeild Landssímans v/Alþjóðaflugþjónustu 18 18 18 18
    Hlutdeild Veðurstofu v/Alþjóðaflugþjónustu 6 6 6 6
956 956 956 956
1.3    Alþjóðaflugþjónustan
    Tekjur
    Yfirflugsgjöld Flugmálastjórnar 384 384 384 384
    Gjöld
    Rekstur Flugmálastjórnar 413 413 413 413
    Hlutdeild Flugmálastjórnar -29 -29 -29 -29
384 384 384 384

II. SKIPTING ÚTGJALDA
(Fjárhæðir í millj. kr.)

1998 1999 2000 2001
2.1.    Rekstur
    1. Allar deildir 956 956 956 956
    2. Alþjóðaflugþjónustan 384 384 384 384
1.340 1.340 1.340 1.340
2.2    Áætlunarflugvellir I
    1. Flugbrautir og hlöð 52 104 242 229
    2. Byggingar 89 84 30 14
    3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður 28 45 46 11
169 233 318 254
2.3    Áætlunarflugvellir II
    1. Flugbrautir og hlöð 0 0 0 34
    2. Byggingar 7 0 0 12
    3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður 9 2 2 2
16 2 2 48
2.4    Áætlunarflugvellir III
    1. Flugbrautir og hlöð 18 25 0 5
    2. Byggingar 4 0 0 17
    3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður 8 5 6 2
30 30 6 24
2.5    Flugumferðar- og flugleiðsöguþjónusta 69 73 74 81
2.6    Annar kostnaður 89 92 85 88
2.7    Flugstöð Leifs Eiríkssonar 42 55 64 74
    
Samtals
1.755 1.825 1.899 1.909

III. FLOKKUN FLUGVALLA

3.1     Áætlunarflugvellir I.
    Reykjavík, Akureyri, Vestmannaeyjar, Egilsstaðir, Ísafjörður, Hornafjörður, Húsavík og Sauðárkrókur.
3.2     Áætlunarflugvellir II.
    Bíldudalur, Siglufjörður, Patreksfjörður, Vopnafjörður og Grímsey.
3.3     Áætlunarflugvellir III.
    Mývatn, Hólmavík, Raufarhöfn, Gjögur, Kópasker, Þingeyri og Þórshöfn.
3.4     Aðrir flugvellir og lendingarstaðir.
    A. Þjónustuflugvellir: Bakki, Blönduós, Borgarfjörður eystri, Breiðdalsvík, Norðfjörður, Ólafsfjörður, Reykhólar, Reykjanes, Rif, Selfoss, Stykkishólmur og Vík.
    B. Aðrir flugvellir: Álftaver, Fagurhólsmýri, Fáskrúðsfjörður, Geysir, Grímsstaðir, Herðubreiðarlindir, Hrafnseyri, Húsafell, Hveravellir, Kerlingarfjöll, Kirkjubæjarklaustur, Nýidalur, Skálavatn, Sprengisandur og Þórsmörk.
    C. Sportflugvellir: Borgarnes, Flúðir, Hella, Melgerðismelar og Sandskeið.
    D. Lendingarstaðir: Arngerðareyri, Bakkafjörður, Búðardalur, Bæir, Dagverðará, Djúpivogur, Grundarfjörður, Hrísey, Hvammstangi, Ingjaldssandur, Kaldármelar, Króksfjarðarnes, Melanes, Sandármelar, Skógarsandur, Steinasandur, Stórholt, Stóri-Kroppur, Tálknafjörður og Þórisdalur.
    E. Lendingarstaðir í eigu og umsjá annarra aðila en Flugmálastjórnar: Auðkúluheiði, Forsæti, Freysnes, Gunnarsholt, Hvolsvöllur, Múlakot, Tungubakkar og Þórisós.

IV. SUNDURLIÐUN FRAMKVÆMDA

Staður – verkefnaflokkur 1998 1999 2000 2001
4.1     Reykjavík
    1. Flugbrautir og hlöð 29 95 196 214
    2. Byggingar 10 10 10
29 105 206 224
4.2    Akureyri
    1. Flugbrautir og hlöð 5
    2. Byggingar 9 27 10
    3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður 14 10 10 2
28 37 20 2
4.3    Vestmannaeyjar
    1. Flugbrautir og hlöð 29
    2. Byggingar 20 25
    3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður 20 21
20 45 50 0
4.4     Egilsstaðir
    1. Flugbrautir og hlöð 18 4
    2. Byggingar 15 6
18 19 6 0
4.5     Ísafjörður
    1. Flugbrautir og hlöð 17 15
    2. Byggingar 40
40 0 17 15
4.6     Hornafjörður
    1. Flugbrautir og hlöð 5
    2. Byggingar 4
    3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður 10 5
10 10 4 0
4.7     Húsavík
    2. Byggingar 20 7
    3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður 2 10 15 5
22 17 15 5
4.8    Sauðárkrókur
    2. Byggingar 4
    3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður 2 4
2 0 0 8
4.9    Bíldudalur
    2. Byggingar 12
    3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður 9 2 2
9 2 2 12
4.10    Grímsey
    1. Flugbrautir og hlöð 15
    2. Byggingar 7
7 0 0 15
4.11    Siglufjörður
    1. Flugbrautir og hlöð 9
    3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður 2
0 0 0 11
4.12    Þórshöfn
    1. Flugbrautir og hlöð 10
    2. Byggingar 12
    3. Aðflugs- og flugöryggisbúnaður 8 5 6 2
8 15 6 14
4.13    Vopnafjörður
    1. Flugbrautir og hlöð 10
0 0 0 10
4.14    Hólmavík
    2. Byggingar 5
0 0 0 5
4.15    Þingeyri
    1. Flugbrautir og hlöð 15 15
15 15 0 0
4.16    Gjögur
    1. Flugbrautir og hlöð 3 5
3 0 0 5
4.17    Mývatn
    2. Byggingar 4
4 0 0 0
4.18    Flugumferðar- og flugleiðsögubúnaður 69 73 74 81
4.19    Annar kostnaður 89 92 85 88
4.20    Flugstöð Leifs Eiríkssonar 42 55 64 74
4.21    Til reksturs flugvalla 167 113 66 64
Flugmálaáætlun samtals 582 598 615 633

Samþykkt á Alþingi 2. júní 1998.