Úrræði fyrir ungmenni í vímuefnaneyslu

Miðvikudaginn 04. nóvember 1998, kl. 13:14:40 (835)

1998-11-04 13:14:40# 123. lþ. 19.91 fundur 91#B úrræði fyrir ungmenni í vímuefnaneyslu# (umræður utan dagskrár), Forseti ÓE
[prenta uppsett í dálka] 19. fundur, 123. lþ.

[13:14]

Forseti (Ólafur G. Einarsson):

Þá fer fram umræða utan dagskrár um úrræði fyrir ungmenni í vímuefnaneyslu. Málshefjandi er Rannveig Guðmundsdóttir. Félmrh. verður til andsvara, svo og menntmrh. og heilbrrh. Umræðan fer fram samkvæmt 2. mgr. 50. gr. þingskapa en samið hefur verið um ræðutíma, sbr. 72. gr.

Fyrirkomulag umræðunnar verður þannig að málshefjandi og félmrh. hafa 8 mínútur. Menntmrh., heilbrrh. og talsmenn annarra þingflokka en málshefjanda og ráðherra hafa 6 mínútur en aðrir þingmenn og ráðherrar 3 mínútur. Þeir sem tala í annað sinn hafa 3 mínútur. Reiknað er með að umræðan standi í allt að einni og hálfri klukkustund.