Dagskrá 123. þingi, 13. fundi, boðaður 1998-10-19 15:00, gert 20 8:11
[<-][->]

13. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 19. okt. 1998

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Rannsókn kjörbréfs.
  2. Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, stjfrv., 77. mál, þskj. 77. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar Fljótsdalsvirkjunar, þáltill., 14. mál, þskj. 14. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  4. Mat á umhverfisáhrifum af stækkun Járnblendiverksmiðjunnar, beiðni um skýrslu, 82. mál, þskj. 82. Hvort leyfð skuli.
  5. Gagnagrunnur á heilbrigðissviði, stjfrv., 109. mál, þskj. 109. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Dreifðir gagnagrunnar á heilbrigðissviði og persónuvernd, þáltill., 97. mál, þskj. 97. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  7. Miðlæg úrvinnsla heilsufarsupplýsinga, frv., 105. mál, þskj. 105. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  8. Fjáraukalög 1997, stjfrv., 3. mál, þskj. 3. --- 1. umr.
  9. Framkvæmdasjóður Íslands, stjfrv., 123. mál, þskj. 123. --- 1. umr.
  10. Hækkun á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, stjfrv., 107. mál, þskj. 107. --- 1. umr.
  11. Viðauki við stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, stjfrv., 108. mál, þskj. 108. --- 1. umr.
  12. Þjónustukaup, stjfrv., 113. mál, þskj. 113. --- 1. umr.
  13. Úttekt á útlánatöpum Landsbankans og Búnaðarbankans, þáltill., 8. mál, þskj. 8. --- Fyrri umr.
  14. Almannatryggingar, frv., 19. mál, þskj. 19. --- Frh. 1. umr.
  15. Endurskoðun reglna um sjúklingatryggingu, þáltill., 20. mál, þskj. 20. --- Fyrri umr.
  16. Nýtt starfsheiti fyrir ráðherra, þáltill., 22. mál, þskj. 22. --- Fyrri umr.
  17. Ráðstafanir til jöfnunar á námskostnaði, frv., 25. mál, þskj. 25. --- 1. umr.
  18. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, frv., 43. mál, þskj. 43. --- 1. umr.
  19. Afnám laga um gjald af kvikmyndasýningum, frv., 44. mál, þskj. 44. --- 1. umr.
  20. Vegtollar, þáltill., 45. mál, þskj. 45. --- Fyrri umr.
  21. Virðisaukaskattur, frv., 46. mál, þskj. 46. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Undirritun drengskaparheits.