Dagskrá 123. þingi, 17. fundi, boðaður 1998-11-02 15:00, gert 3 11:18
[<-][->]

17. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 2. nóv. 1998

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Rannsókn kjörbréfs.
  2. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Breyting á stjórnsýslu lögreglustjóraembættisins.,
    2. Greiðslur í þróunarsjóð EES.,
    3. Kjaradeila meinatækna.,
    4. Meðferð dómsskjala í barnaverndarmáli.,
    5. Jafnréttisstefna fjármálaráðuneytis og stofnana þess.,
    6. Aðgerðir í þágu sauðfjárbænda vegna verðfalls á gærum.,
    7. Nemendagarðar við Kennaraháskólann á Laugarvatni.,
  3. Úttekt á Schengen-aðild og innflutningi fíkniefna, þáltill., 11. mál, þskj. 11. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  4. Þjóðgarðar á miðhálendinu, þáltill., 16. mál, þskj. 16. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Afnám einokunar ríkisins á smásölu áfengis, þáltill., 169. mál, þskj. 172. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  6. Lífsýnasöfn, stjfrv., 121. mál, þskj. 121. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Vernd barna og ungmenna, stjfrv., 106. mál, þskj. 106. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  8. Sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur, stjfrv., 135. mál, þskj. 135. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  9. Innheimtulög, stjfrv., 136. mál, þskj. 136. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  10. Sveitarstjórnarlög, stjfrv., 42. mál, þskj. 42, nál. 177. --- 2. umr.
  11. Úttekt á útlánatöpum Landsbankans og Búnaðarbankans, þáltill., 8. mál, þskj. 8. --- Fyrri umr.
  12. Almannatryggingar, frv., 19. mál, þskj. 19. --- Frh. 1. umr.
  13. Virðisaukaskattur, frv., 46. mál, þskj. 46. --- 1. umr.
  14. Stjórnarskipunarlög, frv., 51. mál, þskj. 51. --- 1. umr.
  15. Stjórnarskipunarlög, frv., 78. mál, þskj. 78. --- 1. umr.
  16. Vegagerð í afskekktum landshlutum, þáltill., 73. mál, þskj. 73. --- Fyrri umr.
  17. Ritun sögu landnáms Íslendinga á Grænlandi, þáltill., 74. mál, þskj. 74. --- Fyrri umr.
  18. Aðgerðir til að draga úr ofbeldisdýrkun, þáltill., 75. mál, þskj. 75. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda.