Dagskrá 123. þingi, 38. fundi, boðaður 1998-12-11 10:30, gert 12 9:28
[<-][->]

38. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 11. des. 1998

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Afnám laga um húsaleigu sem fylgir vísitölu húsnæðiskostnaðar, stjfrv., 322. mál, þskj. 389. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Lífeyrissjóður bænda, stjfrv., 323. mál, þskj. 390. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Lífeyrissjóður sjómanna, stjfrv., 324. mál, þskj. 391. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Ráðstafanir til jöfnunar á námskostnaði, stjfrv., 336. mál, þskj. 423. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Málefni fatlaðra, stjfrv., 331. mál, þskj. 413. --- 1. umr.
  6. Byggingarsamvinnufélög, stjfrv., 332. mál, þskj. 414. --- 1. umr.
  7. Húsnæðissamvinnufélög, stjfrv., 333. mál, þskj. 415. --- 1. umr.
  8. Fjárlög 1999, stjfrv., 1. mál, þskj. 1, nál. 438 og 445, brtt. 439, 446, 448, 454, 455, 456, 457, 458, 459 og 460. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Viðvera ráðherra og þingmanna við fjárlagaumræðu (um fundarstjórn).
  3. Afgreiðsla heilbr.- og trn. á frumvarpi um gagnagrunn (um fundarstjórn).
  4. Afbrigði um dagskrármál.
  5. Tilhögun þingfundar.