Dagskrá 123. þingi, 66. fundi, boðaður 1999-02-16 13:30, gert 17 8:28
[<-][->]

66. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 16. febr. 1999

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Kosning aðalmanns í Kjaradóm í stað Magnúsar Óskarssonar til 31. desember 2000, skv. 1. gr. laga nr. 120 31. des. 1992 um Kjaradóm og kjaranefnd.
  2. Kosning varamanns í bankaráð Seðlabanka Íslands í stað Margrétar Heinreksdóttur til 31. október 2002, skv. 26. gr. laga nr. 36 5. maí 1986, um Seðlabanka Íslands.
  3. Kosning aðalmanns í yfirkjörstjórn Reykjaneskjördæmis í stað Þórðar Ólafssonar, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 9. gr. laga nr. 80 16. okt. 1987, um kosningar til Alþingis.
  4. Kosning aðalmanns í yfirkjörstjórn Reykjavíkurborgar í stað Arnmundar Backmans, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 9. gr. laga nr. 80. 16. okt. 1987, um kosningar til Alþingis.
  5. Kosning tveggja aðalmanna í yfirkjörstjórn Suðurlandskjördæmis í stað Georgs Kr. Lárussonar og Þorgeirs Inga Njálssonar, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 9. gr. laga nr. 80 16. okt. 1987, um kosningar til Alþingis.
  6. Kosning aðalmanns í stjórn Þróunarsamvinnustofnunar Íslands í stað Ólafs Þ. Þórðarsonar til 25. maí 2001, skv. 6. gr. laga nr. 43 26. maí 1981, um Þróunarsamvinnustofnun Íslands.
  7. Hafnaáætlun 1999--2002, stjtill., 291. mál, þskj. 343, nál. 541, brtt. 542 og 564. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  8. Stjórnarskipunarlög, frv., 254. mál, þskj. 288, nál. 561, brtt. 560. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Stofnun endurhæfingarmiðstöðvar, þáltill., 178. mál, þskj. 188. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  10. Internetsamvinna skóla á Vestur-Norðurlöndum, þáltill., 195. mál, þskj. 212. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  11. Íþróttasamstarf milli Vestur-Norðurlanda, þáltill., 196. mál, þskj. 213. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  12. Stofnun vestnorræns menningarsjóðs, þáltill., 197. mál, þskj. 214. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  13. Aðskilnaður rannsóknastofnana, hagsmunasamtaka og ríkisvalds, þáltill., 218. mál, þskj. 241. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  14. Kræklingarækt, þáltill., 241. mál, þskj. 272. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  15. Ofbeldisatriði í sjónvarpi, þáltill., 245. mál, þskj. 277. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  16. Laun forseta Íslands, frv., 246. mál, þskj. 278. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  17. Arðsemismat, þáltill., 247. mál, þskj. 279. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  18. Lánasjóður íslenskra námsmanna, frv., 262. mál, þskj. 300. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  19. Kaup á kvikmyndum Óskars Gíslasonar, þáltill., 298. mál, þskj. 358. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  20. Vistvæn ökutæki, þáltill., 299. mál, þskj. 359. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  21. Almannavarnir, frv., 300. mál, þskj. 360. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  22. Skipan nefndar til að auka aga í skólum landsins, þáltill., 387. mál, þskj. 658. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  23. Styrktarsjóður námsmanna, frv., 464. mál, þskj. 763. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  24. Fjarvinnslustörf á landsbyggðinni, þáltill., 270. mál, þskj. 308. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  25. Fjáröflun til vegagerðar, frv., 317. mál, þskj. 384. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  26. Skipan nefndar um sveigjanleg starfslok, þáltill., 364. mál, þskj. 507. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  27. Rannsóknir á vetrarafföllum rjúpu, þáltill., 341. mál, þskj. 437. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  28. Landslið hestamanna, þáltill., 342. mál, þskj. 440. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  29. Jarðgöng milli Fáskrúðsfjarðar og Reyðarfjarðar, þáltill., 356. mál, þskj. 488. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  30. Virðisaukaskattur, frv., 375. mál, þskj. 602. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  31. Lækkun orkuverðs til íslenskrar garðyrkju, þáltill., 376. mál, þskj. 603. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  32. Úttekt á nýtingu lítilla orkuvera, þáltill., 377. mál, þskj. 604. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  33. Rannsóknir á gerð vöruhafnar í Þorlákshöfn, þáltill., 378. mál, þskj. 605. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  34. Kosningar til Alþingis, frv., 466. mál, þskj. 768. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  35. Stofnun nýbúamiðstöðvar á Vestfjörðum, þáltill., 457. mál, þskj. 755. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  36. Tilraunaveiðar á ref og mink í friðlandinu á Hornströndum, þáltill., 458. mál, þskj. 756. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  37. Framtíðarstaða almannatryggingakerfisins, þáltill., 497. mál, þskj. 807. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  38. Bætt réttarstaða barna, þáltill., 266. mál, þskj. 304. --- Fyrri umr.
  39. Gjaldþrotaskipti, frv., 96. mál, þskj. 96. --- 1. umr.
  40. Aukin fræðsla fyrir almenning um Evrópumálefni og milliríkjasamninga, þáltill., 345. mál, þskj. 449. --- Fyrri umr.
  41. Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, þáltill., 83. mál, þskj. 83. --- Fyrri umr.
  42. Stjórnarskipunarlög, frv., 174. mál, þskj. 179. --- 1. umr.
  43. Almannatryggingar, frv., 316. mál, þskj. 382. --- 1. umr.
  44. Lágmarkslaun, frv., 486. mál, þskj. 796. --- 1. umr.
  45. Könnun á læsi fullorðinna, þáltill., 280. mál, þskj. 326. --- Fyrri umr.
  46. Heiðurslaun listamanna, þáltill., 436. mál, þskj. 734. --- Fyrri umr.
  47. Aðgerðir til að bæta tengsl atvinnulífs og einkalífs, þáltill., 495. mál, þskj. 805. --- Fyrri umr.
  48. Kortlagning ósnortinna víðerna á Íslandi, þáltill., 327. mál, þskj. 404. --- Fyrri umr.
  49. Greiðslur hlunninda og bifreiðastyrkja í ríkiskerfinu, þáltill., 470. mál, þskj. 775. --- Fyrri umr.
  50. Seðlabanki Íslands, frv., 465. mál, þskj. 767. --- 1. umr.
  51. Rannsóknir á laxi í sjó, þáltill., 177. mál, þskj. 187. --- Fyrri umr.
  52. Uppsögn af hálfu atvinnurekanda, þáltill., 124. mál, þskj. 124. --- Fyrri umr.
  53. Rannsókn á ofbeldi gegn börnum, þáltill., 496. mál, þskj. 806. --- Fyrri umr.
  54. Fæðingarorlof, frv., 369. mál, þskj. 573. --- 1. umr.
  55. Stofnun jafnréttismála fatlaðra, þáltill., 363. mál, þskj. 506. --- Fyrri umr.
  56. Starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka, frv., 79. mál, þskj. 79. --- 1. umr.
  57. Almannavarnir, frv., 328. mál, þskj. 405. --- 1. umr.
  58. Búfjárhald, forðagæsla o.fl., frv., 309. mál, þskj. 369. --- 1. umr.
  59. Greiðsla á bótum til þolenda afbrota, frv., 435. mál, þskj. 733. --- 1. umr.
  60. Þátttaka Íslands í Alþjóðahvalveiðiráðinu, þáltill., 242. mál, þskj. 273. --- Fyrri umr.
  61. Réttarstaða íbúa á hjúkrunar- og dvalarheimilum, þáltill., 366. mál, þskj. 544. --- Fyrri umr.
  62. Aukinn réttur foreldra vegna veikinda barna, þáltill., 383. mál, þskj. 652. --- Fyrri umr.
  63. Grunnskóli, frv., 271. mál, þskj. 309. --- 1. umr.
  64. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum, frv., 76. mál, þskj. 76. --- 1. umr.
  65. Málefni aldraðra, frv., 211. mál, þskj. 233. --- 1. umr.
  66. Almenn hegningarlög, frv., 415. mál, þskj. 688. --- 1. umr.
  67. Útflutningur á íslenskri dægurlagatónlist, þáltill., 505. mál, þskj. 817. --- Fyrri umr.
  68. Fornleifauppgröftur í Skálholti, þáltill., 515. mál, þskj. 829. --- Fyrri umr.
  69. Almannatryggingar, frv., 301. mál, þskj. 361. --- 1. umr.
  70. Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, frv., 303. mál, þskj. 363. --- 1. umr.
  71. Leikskólar, frv., 360. mál, þskj. 496. --- 1. umr.
  72. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 380. mál, þskj. 649. --- 1. umr.
  73. Almannatryggingar, frv., 487. mál, þskj. 797. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Samdráttur í rækjuveiðum og viðbrögð stjórnvalda (umræður utan dagskrár).
  2. Tilhögun þingfundar.