Dagskrá 123. þingi, 68. fundi, boðaður 1999-02-17 23:59, gert 18 8:47
[<-][->]

68. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 17. febr. 1999

að loknum 67. fundi.

---------

    • Til forsætisráðherra:
  1. Uppbyggingin á Eiríksstöðum í Haukadal, fsp. SvG, 259. mál, þskj. 297.
  2. Handverk og hönnun, ráðgjafarþjónusta, fsp. ArnbS, 293. mál, þskj. 350.
  3. Framkvæmd 12. gr. jafnréttislaga, fsp. GGuðbj, 413. mál, þskj. 686.
  4. Framkvæmdaáætlun ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum, fsp. KÁ, 437. mál, þskj. 735.
    • Til dómsmálaráðherra:
  5. Söfnunarkassar, fsp. ÖJ, 33. mál, þskj. 33.
  6. Réttarstaða fólks í hjúskap og óvígðri sambúð, fsp. RG, 372. mál, þskj. 583.
  7. Skipun hæstaréttardómara, fsp. SvG, 426. mál, þskj. 700.
  8. Réttindi heyrnarlausra, fsp. ÁRJ, 489. mál, þskj. 799.
    • Til samgönguráðherra:
  9. Flugsamgöngur á Vestfjörðum, fsp. SighB, 265. mál, þskj. 303.
  10. Eftirlit með ferðaskrifstofum, fsp. GHall, 432. mál, þskj. 711.
  11. Fjöldi erlendra ferðamanna, fsp. ÍGP, 453. mál, þskj. 751.
  12. Framboð gistirýma, fsp. ÍGP, 454. mál, þskj. 752.
  13. Egilsstaðaflugvöllur sem varaflugvöllur í millilandaflugi, fsp. HG, 468. mál, þskj. 773.
  14. Slys á Reykjanesbraut, fsp. KPál og KF, 469. mál, þskj. 774.
    • Til menntamálaráðherra:
  15. Jöfnun á aðstöðu til náms, fsp. KJB, 275. mál, þskj. 313.
  16. Fjölbreyttara nám á Vestfjörðum, fsp. KJB, 276. mál, þskj. 314.
  17. Túlkun stjórnmálaumræðna í Ríkisútvarpinu fyrir heyrnarlausa, fsp. ÁRJ, 459. mál, þskj. 757.
  18. Utanhússviðgerðir á Sjómannaskólahúsinu í Reykjavík, fsp. GHall, 517. mál, þskj. 831.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  19. Réttur íbúa landsbyggðar til læknisþjónustu, fsp. KJB, 277. mál, þskj. 315.
  20. Málefni aldraðra, fsp. ÞHS, 306. mál, þskj. 366.
  21. Starfsmannavandi sjúkrahúsanna á höfuðborgarsvæðinu, fsp. ÞHS, 330. mál, þskj. 408.
  22. Forgangsröðun í heilbrigðiskerfinu, fsp. KÁ, 452. mál, þskj. 750.
    • Til félagsmálaráðherra:
  23. Skipun stjórnar Íbúðalánasjóðs, fsp. GÁS, 417. mál, þskj. 690.
  24. Mannréttindi, fsp. RG, 424. mál, þskj. 697.
  25. Réttindi heyrnarlausra, fsp. ÁRJ, 490. mál, þskj. 800.
    • Til fjármálaráðherra:
  26. Skattframtöl, fsp. GÁS, 418. mál, þskj. 691.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
Bæklingur ríkisstjórnarinnar um hálendi Íslands (umræður utan dagskrár).