Dagskrá 123. þingi, 77. fundi, boðaður 1999-03-03 23:59, gert 5 13:23
[<-][->]

77. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 3. mars 1999

að loknum 76. fundi.

---------

    • Til forsætisráðherra:
  1. Skipan nefndar um sveigjanleg starfslok, fsp. GÁ, 373. mál, þskj. 599.
  2. Framkvæmdaáætlun ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum, fsp. KÁ, 437. mál, þskj. 735.
    • Til iðnaðarráðherra:
  3. Iðnfyrirtæki í matvælaframleiðslu, hreinlætisvöru- og plastiðnaði, fsp. ÞHS, 320. mál, þskj. 387.
  4. Fyrirhugaðar stóriðjuframkvæmdir, fsp. ArnbS, 355. mál, þskj. 483.
  5. Landgrunnsrannsóknir, fsp. GHall, 539. mál, þskj. 863.
    • Til viðskiptaráðherra:
  6. Viðbrögð Landsbanka og Búnaðarbanka við úrskurði kærunefndar jafnréttismála, fsp. JóhS, 554. mál, þskj. 893.
    • Til félagsmálaráðherra:
  7. Skipun stjórnar Íbúðalánasjóðs, fsp. GÁS, 417. mál, þskj. 690.
  8. Mannréttindi, fsp. RG, 424. mál, þskj. 697.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  9. Ferða- og dvalarkostnaður, fsp. SvanJ, 456. mál, þskj. 754.
  10. Eftirlit með almennri heilsu tiltekinna aldurshópa, fsp. HjÁ, 460. mál, þskj. 758.
  11. Skortur á hjúkrunarfræðingum, fsp. GHall, 491. mál, þskj. 801.
  12. Vísindasiðanefnd, fsp. HG, 507. mál, þskj. 819.
  13. Tengsl heilbrigðisstétta við rekstrarleyfishafa gagnagrunns á heilbrigðissviði, fsp. HG, 508. mál, þskj. 820.
  14. Ofbeldi gegn gömlu fólki, fsp. KÁ, 518. mál, þskj. 832.
  15. Stefnumótun í málefnum langveikra barna, fsp. JóhS, 553. mál, þskj. 892.
    • Til dómsmálaráðherra:
  16. Löggæslumenn í Kópavogi, fsp. MagnM, 506. mál, þskj. 818.
  17. Áfengiskaupaaldur, fsp. JóhS, 552. mál, þskj. 891.
    • Til menntamálaráðherra:
  18. Samstarf mennta- og sjúkrastofnana til að bæta úr læknaskorti, fsp. TIO, 530. mál, þskj. 853.
  19. Útsendingar útvarps og sjónvarps, fsp. GuðjG, 536. mál, þskj. 860.