Fundargerð 123. þingi, 14. fundi, boðaður 1998-10-20 13:30, stóð 13:30:01 til 14:14:04 gert 20 14:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

14. FUNDUR

þriðjudaginn 20. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 115. mál (mútur til opinbers starfsmanns). --- Þskj. 115.

og

Refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns, 1. umr.

Stjfrv., 116. mál. --- Þskj. 116.

[13:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 114. mál (refsiábyrgð lögaðila). --- Þskj. 114.

[13:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mannanöfn og hjúskaparlög, 1. umr.

Stjfrv., 134. mál (sjálfræðisaldur). --- Þskj. 134.

[13:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gæludýrahald, 1. umr.

Frv. HG, 13. mál. --- Þskj. 13.

[13:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rekstur almenningssamgöngukerfis í Eyjafirði, fyrri umr.

Þáltill. ÁSJ o.fl., 142. mál. --- Þskj. 142.

[13:50]

[14:03]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 14:14.

---------------