Fundargerð 123. þingi, 59. fundi, boðaður 1999-02-04 10:30, stóð 10:30:02 til 16:14:20 gert 5 15:28
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

59. FUNDUR

fimmtudaginn 4. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:33]

Forseti tilkynnti að ekki færu fram neinar atkvæðagreiðslur á þessum fundi.


Athugasemdir um störf þingsins.

Vinnubrögð í iðnaðarnefnd.

[10:33]

Málshefjandi var Hjörleifur Guttormsson.


Útvarpslög, 1. umr.

Stjfrv., 371. mál. --- Þskj. 582.

[10:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:19]


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 351. mál (reynslulausn o.fl.). --- Þskj. 474.

[13:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fangelsi og fangavist, 1. umr.

Stjfrv., 350. mál. --- Þskj. 473.

[13:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð opinberra mála, 1. umr.

Stjfrv., 354. mál. --- Þskj. 482.

[13:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ættleiðingar, 1. umr.

Stjfrv., 433. mál. --- Þskj. 712.

[13:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úttekt á hávaða- og hljóðmengun, fyrri umr.

Þáltill. HG o.fl., 65. mál. --- Þskj. 65.

[14:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[14:41]

Útbýting þingskjals:


Náttúruvernd, 1. umr.

Frv. HG o.fl., 84. mál (landslagsvernd). --- Þskj. 84.

[14:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Flutningur ríkisstofnana, fyrri umr.

Þáltill. HG o.fl., 91. mál. --- Þskj. 91.

[15:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landgræðsla, 1. umr.

Frv. HG o.fl., 111. mál (innfluttar plöntur). --- Þskj. 111.

[15:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:43]

Útbýting þingskjala:


Sjálfbær nýting lífvera á hafsbotni, fyrri umr.

Þáltill. HG, 140. mál. --- Þskj. 140.

[15:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Einkahlutafélög, 1. umr.

Frv. LB o.fl., 147. mál (slit á félagi og innlausn hluta). --- Þskj. 147.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hjálmanotkun hestamanna, 1. umr.

Frv. KH o.fl., 171. mál. --- Þskj. 174.

[15:58]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 1. mál.

Fundi slitið kl. 16:14.

---------------