Ferill 215. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.


123. löggjafarþing 1998–99.
Þskj. 238  —  215. mál.




Fyrirspurn



til fjármálaráðherra um kostnað af breytingu ríkisfyrirtækja í hlutafélög.

Frá Guðmundi Árna Stefánssyni.



    Hver hefur heildarkostnaður verið af breytingu ríkisfyrirtækja í hlutafélög og sölu á hlutafé í eigu ríkisins á yfirstandandi kjörtímabili? — Óskað er sundurliðunar eftir verkefn­um og einnig hverjir hafa þegið greiðslur hverju sinni fyrir þessi verkefni, þar á meðal sölu­þóknun verðbréfafyrirtækja sem annast hafa sölu bréfanna.


Skriflegt svar óskast.