Tilhögun þingfundar

Fimmtudaginn 13. apríl 2000, kl. 12:57:19 (6538)

2000-04-13 12:57:19# 125. lþ. 100.93 fundur 454#B tilhögun þingfundar#, Forseti HBl
[prenta uppsett í dálka] 100. fundur, 125. lþ.

[12:57]

Forseti (Halldór Blöndal):

Nú verður gert hlé á umræðunni og fundi fram haldið kl. hálftvö. Þá er ráðgert að taka 8. dagskrármálið, tekjuskatt og eignarskatt, á dagskrá, ljúka 2. umr. og 3. umr. síðan á nýjum fundi. Verður svo haldið áfram umræðu um yfirlitsskýrslu utanrrh. Fundinum er frestað til kl. hálftvö.