Útbýting 125. þingi, 44. fundi 1999-12-13 18:02:43, gert 13 18:31

Alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu (CITES), 195. mál, nál. utanrmn., þskj. 382.

Fjáraukalög 1999, 117. mál, þskj. 340; frhnál. meiri hluta fjárln., þskj. 377; brtt. meiri hluta fjárln., þskj. 378, 379, 380, 381.

Framleiðsluráð landbúnaðarins, 205. mál, nál. minni hluta landbn., þskj. 370.

Íslenskir aðalverktakar, 203. mál, svar utanrrh., þskj. 383.

Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, 272. mál, stjfrv. (félmrh.), þskj. 373.

Málefni fatlaðra, 274. mál, stjfrv. (félmrh.), þskj. 375.

Málefni innflytjenda, 271. mál, þáltill. ÖS o.fl., þskj. 369.

Ráðstöfun erfðafjárskatts, 273. mál, stjfrv. (félmrh.), þskj. 374.

Skattfrelsi norrænna verðlauna, 4. mál, nál. meiri hluta efh.- og viðskn., þskj. 384.

Skortur á hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum, 188. mál, svar heilbrrh., þskj. 345.

Starfsskilyrði stjórnvalda og eftirlit með starfsemi þeirra, 275. mál, skýrsla forsrh., þskj. 376.

Tekjuskattur og eignarskattur, 5. mál, brtt. JóhS, þskj. 385.