Dagskrá 125. þingi, 39. fundi, boðaður 1999-12-08 23:59, gert 9 8:57
[<-][->]

39. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 8. des. 1999

að loknum 38. fundi.

---------

    • Til utanríkisráðherra:
  1. Starfsemi Ratsjárstofnunar, fsp. EKG, 211. mál, þskj. 248.
    • Til sjávarútvegsráðherra:
  2. Reglugerð um nýtingu afla og aukaafurða, fsp. HjÁ, 88. mál, þskj. 88.
  3. Könnun á hagkvæmni kalkþörungavinnslu, fsp. JB, 100. mál, þskj. 101.
    • Til iðnaðarráðherra:
  4. Frummatsskýrsla um álver á Reyðarfirði, fsp. KolH, 132. mál, þskj. 152.
  5. Orkuvinnsla á bújörðum, fsp. DrH, 158. mál, þskj. 179.
  6. Samstarf á sviði rannsókna og nýsköpunar, fsp. HjÁ, 177. mál, þskj. 204.
  7. Smíði skipa, fsp. JÁ, 178. mál, þskj. 205.
    • Til fjármálaráðherra:
  8. Fæðingarorlof, fsp. PM, 153. mál, þskj. 174.
  9. Endurskoðun skattalöggjafarinnar, fsp. ÁGunn, 157. mál, þskj. 178.
    • Til dómsmálaráðherra:
  10. Framsal Háskóla Íslands á einkaleyfi til peningahappdrættis, fsp. ÖJ, 166. mál, þskj. 192.
  11. Kynferðisleg misnotkun á börnum, fsp. JóhS, 167. mál, þskj. 193.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  12. Beinþynning, fsp. SvanJ, 180. mál, þskj. 209.
  13. Söfnun lífsýna, fsp. ÖJ, 191. mál, þskj. 221.
  14. Þjónusta við geðsjúk börn, fsp. ÁRJ, 215. mál, þskj. 255.
  15. Neyðarmóttaka fyrir geðsjúk börn, fsp. ÁRJ, 216. mál, þskj. 256.
  16. Geðsjúk börn á nýja barnaspítalanum, fsp. ÁRJ, 217. mál, þskj. 257.
  17. Langtímameðferð fyrir geðsjúk börn, fsp. ÁRJ, 218. mál, þskj. 258.
    • Til samgönguráðherra:
  18. Almenningssamgöngur á landsbyggðinni, fsp. ÞBack, 194. mál, þskj. 226.
  19. Þolmörk ferðamannastaða á hálendinu, fsp. PHB, 201. mál, þskj. 234.
    • Til umhverfisráðherra:
  20. Verndun náttúruperlna, fsp. PHB, 202. mál, þskj. 235.
  21. Verndarsvæði samkvæmt Ramsar-samþykktinni, fsp. KF, 208. mál, þskj. 242.