Dagskrá 125. þingi, 72. fundi, boðaður 2000-03-06 15:00, gert 7 9:2
[<-][->]

72. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 6. mars 2000

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Rannsókn kjörbréfs.
  2. Fyrirspurnir til ráðherra sk. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Ráðstafanir ríkisstjórnarinnar í tengslum við kjarasamninga.,
    2. Fákeppni í sölu matvöru og stöðugleiki í efnahagsmálum.,
    3. Jöfnun námskostnaðar.,
    4. Úthlutun listamannalauna.,
    5. Hrossaútflutningur.,
    6. Starfsemi Barnahúss.,
  3. Starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka, frv., 193. mál, þskj. 225. --- 1. umr.
  4. Gerð neyslustaðals, þáltill., 311. mál, þskj. 561. --- Fyrri umr.
  5. Skipan nefndar um sveigjanleg starfslok, þáltill., 312. mál, þskj. 562. --- Fyrri umr.
  6. Hætta af völdum bensín- og olíuflutninga um Reykjanesbraut, þáltill., 320. mál, þskj. 570. --- Frh. fyrri umr.
  7. Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur, frv., 357. mál, þskj. 610. --- 1. umr.
  8. Náttúruvernd, frv., 379. mál, þskj. 636. --- 1. umr.
  9. Vernd votlendis, þáltill., 389. mál, þskj. 647. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Frestun umræðu (um fundarstjórn).