Dagskrá 125. þingi, 81. fundi, boðaður 2000-03-16 10:30, gert 22 13:39
[<-][->]

81. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 16. mars 2000

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Tilfærsla á aflahlutdeild, beiðni um skýrslu, 462. mál, þskj. 740. Hvort leyfð skuli.
  2. Varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna, stjfrv., 405. mál, þskj. 663. --- 1. umr.
  3. Skipti á upplýsingum um tæknilegar reglur um vörur og fjarþjónustu, stjfrv., 452. mál, þskj. 726. --- 1. umr.
  4. Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, þáltill., 377. mál, þskj. 633. --- Fyrri umr.
  5. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum, frv., 397. mál, þskj. 655. --- 1. umr.
  6. Skipulags- og byggingarlög, stjfrv., 430. mál, þskj. 698. --- 1. umr.
  7. Náttúruvernd, frv., 379. mál, þskj. 636. --- 1. umr.
  8. Vernd votlendis, þáltill., 389. mál, þskj. 647. --- Fyrri umr.
  9. Rannsókn á mengun við Keflavíkurflugvöll, þáltill., 391. mál, þskj. 649. --- Fyrri umr.
  10. Umhverfisáhrif af völdum erlendrar hersetu, þáltill., 392. mál, þskj. 650. --- Fyrri umr.
  11. Grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar, þáltill., 338. mál, þskj. 591. --- Fyrri umr.
  12. Stjórn fiskveiða, frv., 429. mál, þskj. 697. --- 1. umr.