Dagskrá 125. þingi, 87. fundi, boðaður 2000-04-03 15:00, gert 4 14:35
[<-][->]

87. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 3. apríl 2000

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Skýrsla um Schengen-samstarfið.,
    2. Ný gögn í Geirfinnsmálinu.,
    3. Vaxtabyrði heimilanna.,
    4. Sérstaða framhaldsskóla með bekkjakerfi.,
    5. Hlutdeild sjúklinga í lyfjakostnaði.,
    6. Vegurinn fyrir Búlandshöfða.,
  2. Landsvirkjun, stjfrv., 198. mál, þskj. 231, nál. 727. --- 2. umr.
  3. Fjármálaeftirlit, stjfrv., 199. mál, þskj. 232, nál. 774, brtt. 775. --- 2. umr.
  4. Ábúðarlög, stjfrv., 239. mál, þskj. 291, nál. 721 og 900, brtt. 722 og 723. --- 2. umr.
  5. Erfðafjárskattur, stjfrv., 360. mál, þskj. 614, nál. 769. --- 2. umr.
  6. Bráðabirgðasamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Frelsissamtaka Palestínu (PLO), stjtill., 257. mál, þskj. 324, nál. 785. --- Síðari umr.
  7. Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, stjfrv., 236. mál, þskj. 800. --- 3. umr.
  8. Þátttaka Íslands í Schengen-samstarfinu, stjfrv., 237. mál, þskj. 801. --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Breytt staða í álvers- og virkjanamálum (umræður utan dagskrár).
  4. Afbrigði um dagskrármál.