Fundargerð 125. þingi, 79. fundi, boðaður 2000-03-15 13:30, stóð 13:30:01 til 14:03:37 gert 16 8:8
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

79. FUNDUR

miðvikudaginn 15. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[13:30]

Forseti tilkynnti að að lokinni atkvæðagreiðslu færi fram umræða utan dagskrár að beiðni hv. 13. þm. Reykv.


Stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 407. mál (flutningur aflahámarks). --- Þskj. 665.

[13:31]


Umræður utan dagskrár.

Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar í tengslum við kjarasamninga um hækkun tryggingabóta.

[13:32]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.

Fundi slitið kl. 14:03.

---------------