Fundargerð 125. þingi, 86. fundi, boðaður 2000-03-23 10:30, stóð 10:30:05 til 18:14:10 gert 24 8:13
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

86. FUNDUR

fimmtudaginn 23. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[10:30]

Forseti las bréf þess efnis að Pétur Bjarnason tæki sæti Guðjóns A. Kristjánssonar, 4. þm. Vestf., og Katrín Andrésdóttir tæki sæti Margrétar Frímannsdóttur, 3. þm. Suðurl.

Katrín Andrésdóttir, 3. þm. Suðurl., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[10:33]

Forseti tilkynnti að um kl. 3 færi fram umræða utan dagskrár að beiðni hv. 9. þm. Reykv.


Athugasemdir um störf þingsins.

Frumvarp um tekjuskatt og eignarskatt.

[10:33]

Málshefjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.


Álagning gjalda á vörur, 1. umr.

Stjfrv., 500. mál. --- Þskj. 794.

[10:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Brunavarnir, 1. umr.

Stjfrv., 485. mál (heildarlög). --- Þskj. 765.

[10:52]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun hlutafélags um Flugstöð Leifs Eiríkssonar, 1. umr.

Stjfrv., 502. mál. --- Þskj. 797.

[11:59]

[Fundarhlé. --- 12:59]

[13:30]

[14:46]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Umræður utan dagskrár.

Sparnaður í lyfjakostnaði hins opinbera.

[14:59]

Málshefjandi var Bryndís Hlöðversdóttir.


Um fundarstjórn.

Útbýting fyrirspurnar.

[15:31]

Málshefjandi var Sighvatur Björgvinsson.


Stofnun hlutafélags um Flugstöð Leifs Eiríkssonar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 502. mál. --- Þskj. 797.

[15:33]

[17:15]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hópuppsagnir, 1. umr.

Stjfrv., 469. mál. --- Þskj. 748.

[17:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögreglulög, 1. umr.

Stjfrv., 467. mál. --- Þskj. 745.

[17:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dómtúlkar og skjalaþýðendur, 1. umr.

Stjfrv., 486. mál (heildarlög). --- Þskj. 766.

[17:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sóttvarnalög, 1. umr.

Stjfrv., 490. mál (samstarfsnefnd, kostnaður o.fl.). --- Þskj. 772.

[17:54]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 18:02]

[18:01]

Útbýting þingskjala:


Álagning gjalda á vörur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 500. mál. --- Þskj. 794.

[18:10]


Brunavarnir, frh. 1. umr.

Stjfrv., 485. mál (heildarlög). --- Þskj. 765.

[18:10]


Stofnun hlutafélags um Flugstöð Leifs Eiríkssonar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 502. mál. --- Þskj. 797.

[18:11]


Hópuppsagnir, frh. 1. umr.

Stjfrv., 469. mál. --- Þskj. 748.

[18:11]


Lögreglulög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 467. mál. --- Þskj. 745.

[18:12]


Dómtúlkar og skjalaþýðendur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 486. mál (heildarlög). --- Þskj. 766.

[18:12]


Sóttvarnalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 490. mál (samstarfsnefnd, kostnaður o.fl.). --- Þskj. 772.

[18:13]

Út af dagskrá voru tekin 4. og 9.--11. mál.

Fundi slitið kl. 18:14.

---------------