Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


125. löggjafarþing 1999–2000.
Þskj. 409  —  1. mál.




Breytingartillaga



við frv. til fjárlaga fyrir árið 2000.

Frá meiri hluta fjárlaganefndar (JónK, EOK, ArnbS, ÁJ, HjálmJ, ÍGP, KPál).



    Við sundurliðun óskiptra liða í A-hluta. 4. tölul. orðist svo:
Þús. kr.

4. Menningarstofnanir (02-969 6.21).
       1.      Þjóðmenningarhús við Hverfisgötu          95.000
       2.      Þjóðminjasafn Íslands          50.000
       3.      Verndun gamalla húsa          60.000
       4.      Landsbókasafn – Háskólabókasafn, bókageymslur í Reykholti          50.000
       5.      Byggðasöfn          25.000
       6.      Þjóðleikhúsið          10.000
       7.      Þjóðskjalasafn          10.000
       8.      Lista- og menningarmiðstöðin Skaftfell          6.000
       9.      Brydebúð          4.000
                   Óskipt          20.000
                    Samtals           330.000

Greinargerð.


    Óskipt fjárhæð liðarins lækkar um 10 m.kr. og á móti hækkar framlag til 3. tölul., verndun gamalla húsa, um sömu fjárhæð vegna Litlu-Eyrar í Skötufirði.