Ferill 258. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.


125. löggjafarþing 1999–2000.
Þskj. 962  —  258. mál.




Breytingartillögur



við frv. til l. um breyt. á l. nr. 88/1991, um aukatekjur ríkissjóðs, með síðari breytingum.

Frá efnahags- og viðskiptanefnd.



     1.      Við 1. gr. Í stað orðanna „húsgagna- og innanhússhönnuða“ og „landslagshönnuða“ í 21. tölul. komi: húsgagna- og innanhússarkitekta, og: landslagsarkitekta.
     2.      Við 2. gr. Á eftir d-lið komi nýr stafliður, svohljóðandi: 15. tölul., er verður 20. tölul., orðast svo: Hótelleyfi, veitingahúsaleyfi, leyfi fyrir skemmtistað, leyfi fyrir næturklúbb, kaffihús og krá, 50.000 kr.