Útbýting 126. þingi, 117. fundi 2001-05-09 10:02:55, gert 20 12:30

Birting laga og stjórnvaldaerinda, 553. mál, nál. allshn., þskj. 1181.

Breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskiptaþjónusta, 643. mál, nál. utanrmn., þskj. 1183.

Breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskiptaþjónusta), 638. mál, nál. utanrmn., þskj. 1188.

Breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskiptaþjónusta), 642. mál, nál. utanrmn., þskj. 1189.

Genfarsamningur um skráningu hönnunar á sviði iðnaðar, 658. mál, nál. utanrmn., þskj. 1192.

Greiðslur bóta til þolenda afbrota, 725. mál, frv. GE o.fl., þskj. 1180.

Hafrannsóknastofnunin, 424. mál, svar sjútvrh., þskj. 1157.

Heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga, 19. mál, nál. allshn., þskj. 1176.

Hjúskaparlög, 410. mál, nál. allshn., þskj. 1175.

Húsaleigubætur, 625. mál, nál. félmn., þskj. 1185.

Hönnun, 505. mál, þskj. 1159.

Landhelgisgæsla Íslands, 673. mál, nál. allshn., þskj. 1174.

Mörk Suðvesturkjördæmis og Reykjavíkurkjördæma suður og norður, 628. mál, nál. allshn., þskj. 1173.

Nýgengi krabbameins á Suðurnesjum, 717. mál, svar heilbrrh., þskj. 1179.

Sala kristfjárjarðanna Arnheiðarstaða og Droplaugarstaða, 626. mál, nál. félmn., þskj. 1186.

Samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum 2001, 656. mál, nál. utanrmn., þskj. 1190.

Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu 2001, 657. mál, nál. utanrmn., þskj. 1191.

Samningur um gagnkvæma réttaraðstoð í sakamálum milli aðildarríkja Evrópusambandsins, 644. mál, nál. utanrmn., þskj. 1182.

Skipulags- og byggingarlög, 726. mál, frv. meiri hluta umhvn., þskj. 1184.