Dagskrá 126. þingi, 3. fundi, boðaður 2000-10-04 13:30, gert 4 16:16
[<-][->]

3. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 4. okt. 2000

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Aukaþing Alþingis um byggðamál sumarið 2001, þáltill., 3. mál, þskj. 3. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  2. Upptaka Tobin-skatts á fjármagnsflutninga milli landa, þáltill., 11. mál, þskj. 11. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.
  3. Uppsagnir eða mismunun í starfi vegna aldurs, þáltill., 12. mál, þskj. 12. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um stjórnir í þingflokkum.
  2. Kjör aldraðra og öryrkja (umræður utan dagskrár).
  3. Ráðstafanir stjórnvalda í kjölfar jarðskjálfta á Suðurlandi í sumar (umræður utan dagskrár).
  4. Afbrigði um dagskrármál.
  5. Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda.
  6. Ummæli þingmanns í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra.