Dagskrá 126. þingi, 7. fundi, boðaður 2000-10-11 13:30, gert 20 11:36
[<-][->]

7. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 11. okt. 2000

kl. 1.30 miðdegis.

---------

    • Til iðnaðarráðherra:
  1. Verkefni sem unnt er að sinna á landsbyggðinni, fsp. SvanJ, 63. mál, þskj. 63.
    • Til viðskiptaráðherra:
  2. Samkeppni olíufélaganna, fsp. KPál, 18. mál, þskj. 18.
  3. Alþjóðleg viðskiptafélög, fsp. ÖJ, 37. mál, þskj. 37.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Sameining Búnaðarbanka og Landsbanka (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Svör frá ráðherrum (um fundarstjórn).
  4. Viðvera ráðherra í fyrirspurnatíma (athugasemdir um störf þingsins).