Dagskrá 126. þingi, 30. fundi, boðaður 2000-11-22 23:59, gert 22 16:1
[<-][->]

30. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 22. nóv. 2000

að loknum 29. fundi.

---------

    • Til dómsmálaráðherra:
  1. Umferðaröryggismál, fsp. ÁRJ, 84. mál, þskj. 84.
  2. Vegagerðarmenn í umferðareftirliti, fsp. ÁRJ, 85. mál, þskj. 85.
    • Til iðnaðarráðherra:
  3. Lækkun húshitunarkostnaðar árið 2001, fsp. KLM, 247. mál, þskj. 272.
    • Til sjávarútvegsráðherra:
  4. Fyrirtæki í útgerð, fsp. LB, 138. mál, þskj. 138.
    • Til menntamálaráðherra:
  5. Málefni innflytjenda, fsp. ÖJ, 211. mál, þskj. 222.
  6. Endurbygging og varðveisla gamalla húsa, fsp. KLM, 248. mál, þskj. 273.
    • Til landbúnaðarráðherra:
  7. Framleiðsla og sala áburðar, fsp. GHall, 218. mál, þskj. 232.
  8. Sjókvíaeldi, fsp. SvanJ, 227. mál, þskj. 244.
  9. Sambýli kvíaeldis og villtrar náttúru, fsp. ÞSveinb og JÁ, 249. mál, þskj. 274.
  10. Skógræktarverkefni á Austurlandi, fsp. ÞBack, 277. mál, þskj. 305.