Dagskrá 126. þingi, 66. fundi, boðaður 2001-02-08 10:30, gert 8 17:1
[<-][->]

66. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 8. febr. 2001

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Samningur milli Evrópubandalagsins og Íslands og Noregs um beiðni um hæli, stjtill., 412. mál, þskj. 667. --- Fyrri umr.
  2. Lagabreytingar vegna Genfarsáttmála, þáltill., 180. mál, þskj. 188. --- Fyrri umr.
  3. Atvinnuréttindi útlendinga, frv., 48. mál, þskj. 48. --- 1. umr.
  4. Skaðabótalög, frv., 50. mál, þskj. 50. --- 1. umr.
  5. Umboðsmaður aldraðra, þáltill., 117. mál, þskj. 117. --- Fyrri umr.
  6. Sveitarstjórnarlög, frv., 146. mál, þskj. 146. --- 1. umr.
  7. Tólf ára samfellt grunnnám, þáltill., 166. mál, þskj. 168. --- Fyrri umr.
  8. Umgengni um nytjastofna sjávar, frv., 171. mál, þskj. 174. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Meðferð viðkvæmra persónuupplýsinga hjá lögreglunni (umræður utan dagskrár).
  2. Bréf forsætisnefndar til Hæstaréttar (athugasemdir um störf þingsins).
  3. Framhaldsfundir Alþingis.
  4. Varamenn taka þingsæti.