Dagskrá 126. þingi, 76. fundi, boðaður 2001-02-26 15:00, gert 23 8:24
[<-][->]

76. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 26. febr. 2001

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirpurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Viðgerðir á varðskipunum Ægi og Tý.,
    2. Boðað verkfall sjómanna.,
    3. Andúð gegn útlendingum.,
    4. Rækjuvinnslan í Bolungarvík.,
    5. Viðbúnaður gegn gin- og klaufaveikifaraldri í Englandi.,
    6. Útlán bankanna til einstaklinga.,
    7. Viðgerðir á tveim varðskipum erlendis.,
  2. Samningur milli Evrópubandalagsins og Íslands og Noregs um beiðni um hæli, stjtill., 412. mál, þskj. 667, nál. 754 og 764. --- Síðari umr.
  3. Kristnihátíðarsjóður, frv., 376. mál, þskj. 595. --- 1. umr.
  4. Framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn, stjfrv., 391. mál, þskj. 641. --- 1. umr.
  5. Hjúskaparlög, stjfrv., 410. mál, þskj. 665. --- 1. umr.
  6. Framsal sakamanna, stjfrv., 453. mál, þskj. 724. --- 1. umr.
  7. Umferðarlög, frv., 157. mál, þskj. 157. --- 1. umr.
  8. Kosningar til Alþingis, þáltill., 217. mál, þskj. 231. --- Fyrri umr.
  9. Rekstur björgunarsveita, þáltill., 272. mál, þskj. 300. --- Fyrri umr.
  10. Bann við notkun farsíma án handfrjáls búnaðar við akstur, frv., 286. mál, þskj. 315. --- 1. umr.
  11. Barnalög, frv., 293. mál, þskj. 324. --- 1. umr.
  12. Barnalög, frv., 294. mál, þskj. 325. --- 1. umr.
  13. Vopnalög, frv., 326. mál, þskj. 411. --- 1. umr.
  14. Happdrætti Háskóla Íslands, frv., 380. mál, þskj. 630. --- 1. umr.
  15. Söfnunarkassar, frv., 381. mál, þskj. 631. --- 1. umr.
  16. Dómstólar, frv., 415. mál, þskj. 675. --- 1. umr.
  17. Dómstólar, frv., 417. mál, þskj. 677. --- 1. umr.
  18. Stofnun stjórnlagadómstóls eða stjórnlagaráðs, þáltill., 416. mál, þskj. 676. --- Fyrri umr.
  19. Samstarf björgunarsveita og Landhelgisgæslunnar, Fiskistofu og Siglingastofnunar, þáltill., 433. mál, þskj. 696. --- Fyrri umr.
  20. Meðferð einkamála, frv., 461. mál, þskj. 736. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.