Dagskrá 126. þingi, 106. fundi, boðaður 2001-04-04 23:59, gert 4 16:16
[<-][->]

106. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 4. apríl 2001

að loknum 105. fundi.

---------

    • Til utanríkisráðherra:
  1. Friðargæsla, fsp. ÞSveinb og RG, 618. mál, þskj. 991.
    • Til dómsmálaráðherra:
  2. Samfélagsþjónusta, fsp. ÞKG, 563. mál, þskj. 869.
  3. Lagaheimild til að skylda sakborninga til dvalar á meðferðarstofnun, fsp. MF, 617. mál, þskj. 989.
    • Til landbúnaðarráðherra:
  4. Átak í lífrænni ræktun, fsp. ÞBack, 580. mál, þskj. 897.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Staðan í vinnudeilum sjómanna og LÍÚ (umræður utan dagskrár).
  2. Viðbrögð stjórnvalda við áliti samkeppnisráðs um ólögmætt samráð á grænmetismarkaði (umræður utan dagskrár).