Fundargerð 126. þingi, 34. fundi, boðaður 2000-11-29 13:30, stóð 13:30:01 til 15:05:00 gert 29 16:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

34. FUNDUR

miðvikudaginn 29. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Framkvæmd þingsályktunar um varðveislu báta og skipa.

Fsp. GAK, 295. mál. --- Þskj. 326.

[13:31]

Umræðu lokið.


Hreinsun og afhending neðra Nickel-svæðisins í Reykjanesbæ.

Fsp. KPál, 290. mál. --- Þskj. 321.

[13:42]

Umræðu lokið.


Flutningur eldfimra efna.

Fsp. SJóh, 212. mál. --- Þskj. 223.

[13:55]

Umræðu lokið.


Endurskoðun laga um leigubifreiðar.

Fsp. GHall, 234. mál. --- Þskj. 252.

[14:12]

Umræðu lokið.


Notendabúnaðardeild Landssíma Íslands.

Fsp. LB, 257. mál. --- Þskj. 284.

[14:22]

Umræðu lokið.


B-landamærastöðvar á Íslandi.

Fsp. KLM, 256. mál. --- Þskj. 283.

[14:41]

Umræðu lokið.


Endurhæfingardeild á Kristnesspítala.

Fsp. ÁSJ, 258. mál. --- Þskj. 285.

[14:56]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 15:05.

---------------