Fundargerð 126. þingi, 82. fundi, boðaður 2001-03-06 13:30, stóð 13:30:02 til 18:52:03 gert 7 8:13
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

82. FUNDUR

þriðjudaginn 6. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 481. mál (samvinnufélög). --- Þskj. 767.

[13:32]


Umgengni um nytjastofna sjávar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 504. mál (veiðar umfram aflaheimildir). --- Þskj. 791.

[13:32]


Stjórn fiskveiða, 3. umr.

Stjfrv., 120. mál (tegundartilfærsla). --- Þskj. 807.

Enginn tók til máls.

[13:33]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 832).


Leit, rannsóknir og vinnsla kolvetnis, 3. umr.

Stjfrv., 175. mál. --- Þskj. 808.

Enginn tók til máls.

[13:34]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 833).


Eftirlit með útlendingum, 3. umr.

Stjfrv., 284. mál (beiðni um hæli). --- Þskj. 313.

Enginn tók til máls.

[13:34]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 834).


Kísilgúrverksmiðja við Mývatn, 1. umr.

Stjfrv., 510. mál (sala á eignarhlut ríkisins). --- Þskj. 800.

[13:35]

[14:53]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun hlutafélags um Orkubú Vestfjarða, 1. umr.

Stjfrv., 480. mál. --- Þskj. 766.

[15:41]

[16:58]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hönnunarréttur, 1. umr.

Stjfrv., 505. mál (heildarlög). --- Þskj. 792.

[18:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 9.--13. mál.

Fundi slitið kl. 18:52.

---------------