Fundargerð 126. þingi, 89. fundi, boðaður 2001-03-14 23:59, stóð 13:52:15 til 18:40:48 gert 15 8:20
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

89. FUNDUR

miðvikudaginn 14. mars,

að loknum 88. fundi.

Dagskrá:


Innflutningur hvalaafurða.

Fsp. SvanJ, 421. mál. --- Þskj. 682.

[13:52]

Umræðu lokið.


Húsnæðismál.

Fsp. ÖJ, 458. mál. --- Þskj. 731.

[14:02]

Umræðu lokið.


Lög um vernd og nýtingu erfðaauðlinda.

Fsp. MF, 464. mál. --- Þskj. 743.

[14:21]

Umræðu lokið.


Hjólreiðamenn á Reykjanesbraut.

Fsp. KolH, 490. mál. --- Þskj. 776.

[14:33]

Umræðu lokið.


Rannsókn á áhrifum háspennulína á mannslíkamann.

Fsp. DrH, 497. mál. --- Þskj. 783.

[14:50]

Umræðu lokið.


Viðhald sjúkrahúsbygginga.

Fsp. MF, 513. mál. --- Þskj. 809.

[15:05]

Umræðu lokið.


Rekstur heilsugæslustöðva í Reykjavík.

Fsp. KF og ÁMöl, 514. mál. --- Þskj. 810.

[15:16]

Umræðu lokið.


Sjálfstætt starfandi heimilislæknar.

Fsp. ÁMöl og KF, 515. mál. --- Þskj. 811.

[15:27]

Umræðu lokið.


Kostnaðarskipting ríkis og sveitarfélaga.

Fsp. MF, 518. mál. --- Þskj. 814.

[15:40]

Umræðu lokið.


Fjöldi öryrkja.

Fsp. KF, 544. mál. --- Þskj. 847.

[15:53]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 16:06]


Byggðakvóti.

Fsp. KLM, 499. mál. --- Þskj. 786.

[18:01]

Umræðu lokið.


Jarðvarmi og vatnsafl.

Fsp. ÞSveinb, 547. mál. --- Þskj. 851.

[18:15]

Umræðu lokið.

[18:28]

Útbýting þingskjala:


Greiðslur vegna tjóna af völdum jarðskjálfta.

Fsp. MF, 516. mál. --- Þskj. 812.

[18:29]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 18:40.

---------------