Fundargerð 126. þingi, 101. fundi, boðaður 2001-03-28 23:59, stóð 13:34:30 til 16:03:48 gert 28 16:12
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

101. FUNDUR

miðvikudaginn 28. mars,

að loknum 100. fundi.

Dagskrá:


Steinsteypa til slitlagsgerðar.

Fsp. GE, 535. mál. --- Þskj. 831.

[13:35]

Umræðu lokið.


Verð á mölun steinefna fyrir Vegagerðina.

Fsp. GunnB, 536. mál. --- Þskj. 835.

[13:51]

Umræðu lokið.


Vegamálun hjá Vegagerðinni.

Fsp. GunnB, 538. mál. --- Þskj. 837.

[14:00]

Umræðu lokið.


Póstþjónusta.

Fsp. JB, 546. mál. --- Þskj. 849.

[14:10]

Umræðu lokið.


Brjóstastækkanir.

Fsp. KF, 539. mál. --- Þskj. 839.

[14:28]

Umræðu lokið.


Náttúruverndaráætlun.

Fsp. ÞSveinb, 548. mál. --- Þskj. 852.

[14:42]

Umræðu lokið.


Vikurnám við Snæfellsjökul.

Fsp. JÁ, 561. mál. --- Þskj. 867.

[14:55]

Umræðu lokið.


Viðbrögð við skýrslum Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar.

Fsp. KF, 578. mál. --- Þskj. 895.

[15:07]

Umræðu lokið.


Eftirlit með matvælum.

Fsp. KF, 579. mál. --- Þskj. 896.

[15:21]

Umræðu lokið.

[15:32]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Einkaframkvæmd í öldrunarþjónustu (Sóltúnsheimilið).

[15:33]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.

Út af dagskrá voru tekin 7. og 11.--12. mál.

Fundi slitið kl. 16:03.

---------------