Fundargerð 126. þingi, 121. fundi, boðaður 2001-05-12 17:30, stóð 17:26:58 til 19:09:56 gert 14 8:35
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

121. FUNDUR

laugardaginn 12. maí,

kl. 5.30 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Athugasemdir um störf þingsins.

Frumvarp um lög á verkfall sjómanna.

[17:29]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.

[Fundarhlé. --- 17:47]


Um fundarstjórn.

Vinnubrögð við fundarboðun.

[18:31]

Málshefjandi var Bryndís Hlöðversdóttir


Tilkynning forseta um útbýtingu þingskjala.

[18:59]

[18:59]

Útbýting þingskjala:

[19:05]

Útbýting þingskjals:

Fundi slitið kl. 19:09.

---------------