Ferill 391. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.


126. löggjafarþing 2000–2001.
Þskj. 1153  —  391. mál.




Breytingartillögur



við frv. til l. um framkvæmd Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn.

Frá allsherjarnefnd.



     1.      Við 2. gr. Í stað orðanna „brot“ og „slíkt brot“ í 1. mgr. komi: glæp, og: slíkan glæp.
     2.      Við 3. gr. Fyrir aftan orðin „slíkra beiðna“ í síðari málslið 2. mgr. komi: og framkvæmd aðgerða.
     3.      Við 4. gr. Fyrri málsliður 1. mgr. orðist svo: Að beiðni dómstólsins er heimilt að handtaka mann og beita öðrum þvingunarráðstöfunum.