Tilhögun þingfundar

Fimmtudaginn 07. mars 2002, kl. 10:53:20 (5707)

2002-03-07 10:53:20# 127. lþ. 91.94 fundur 384#B tilhögun þingfundar#, Forseti GÁS
[prenta uppsett í dálka] 91. fundur, 127. lþ.

[10:53]

Forseti (Guðmundur Árni Stefánsson):

Forseti vill geta þess varðandi þinghald í dag að að því er stefnt að atkvæðagreiðsla um nokkur fyrstu dagskrármálin, að undanskildu því fyrsta sem nú fer fram atkvæðagreiðsla um, verði eftir matarhlé, þ.e. um kl. 13.30.