Dagskrá 127. þingi, 38. fundi, boðaður 2001-11-28 23:59, gert 28 17:12
[<-][->]

38. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 28. nóv. 2001

að loknum 37. fundi.

---------

    • Til menntamálaráðherra:
  1. Útsendingar Ríkisútvarpsins um gervitungl, fsp. GÁS, 238. mál, þskj. 265.
  2. Stofnun safnasjóðs, fsp. SJóh, 240. mál, þskj. 271.
  3. Sérframlag til framhaldsdeilda, fsp. JB, 244. mál, þskj. 278.
    • Til iðnaðarráðherra:
  4. Afurðalán í landbúnaði, fsp. JB, 271. mál, þskj. 321.
    • Til viðskiptaráðherra:
  5. Rannsókn Samkeppnisstofnunar á hækkun matvöruverðs, fsp. SJóh, 298. mál, þskj. 363.
  6. Gagnkvæmt samstarf við önnur ríki um fjármálastarfsemi, fsp. ÁRÁ, 299. mál, þskj. 364.
    • Til dómsmálaráðherra:
  7. Upplýsingar um fjárhagsmálefni og lánstraust einstaklinga, fsp. LB, 277. mál, þskj. 327.
    • Til fjármálaráðherra:
  8. Skattar af greiðslum úr kjaradeilusjóðum stéttarfélaga, fsp. SJóh, 297. mál, þskj. 362.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Viðbragðstími lögreglu (athugasemdir um störf þingsins).